Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagalega bindandi ákvörðun
ENSKA
legally binding decision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Persónuverndarráðið ætti einnig að hafa vald til að taka lagalega bindandi ákvarðanir þegar ágreiningur ríkir milli eftirlitsyfirvalda. Í því skyni ætti það að gefa út, að jafnaði með meirihluta sem nemur tveimur þriðju hlutum fulltrúa þess, lagalega bindandi ákvarðanir í skýrt skilgreindum málum þar sem eftirlitsyfirvöld greinir á um sjónarmið, nánar tiltekið innan samstarfskerfisins milli forystueftirlitsyfirvalds og hlutaðeigandi eftirlitsyfirvalda, um málavexti, einkum hvort um er að ræða brot á þessari reglugerð.

[en] The Board should also be empowered to adopt legally binding decisions where there are disputes between supervisory authorities. For that purpose, it should issue, in principle by a two-thirds majority of its members, legally binding decisions in clearly specified cases where there are conflicting views among supervisory authorities, in particular in the cooperation mechanism between the lead supervisory authority and supervisory authorities concerned on the merits of the case, in particular whether there is an infringement of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)

[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira